Fréttir

Grænir dagar í Háskóla Íslands

Dagana  2. - 6. mars eru Grænir dagar í Háskóla Íslands. Þeir eru á vegum Stofnunar Sæmundar fróða, Norræna hússins og GAIA (Students in Environment and Natural Resources at the University of Iceland). Tilgangur daganna er að auka umhverfisvitund meðal stúdenta og starfsfólks skólans.

Á 2. hæð í Landsbókasafni, beint á móti útlánaborðið við stigann, hefur verið sett upp lítil sýningu á bókum um umhverfismál. Þær verða til sýnis til og með föstudeginum 6. mars.

Ennfremur skal bent á gagnasafnið GreenFILE og önnur rafræn gagnasaöfn um umhverfismál sem eru aðgengileg á vef safnsins.

GreenFILEUmhverfismál
Tilvísanir í um 300 þús fræðilegar og alþýðlegar greinar 
ásamt krækjukerfinu  Click here to read til að leita að og tengjast  heildartextum greina 
Aðgangur:  Öllum opinn hjá EbscoHost

➜ Fréttasafn