Fréttir

Safnahúsið fær sitt fyrra nafn

Safnahúsið hefur fengið sitt fyrra nafn aftur og opnað fésbókarsíðu. Unnið er að nýrri grunnsýningu í samstarfi nokkurra safna og verður hún opnuð í haust.

➜ Fréttasafn