Sýningar

Jólasýning þjóðdeildar

Þema jólasýningarinnar er spil og leikir, en löngum hefur tíðkast að tekið væri í spil yfir hátíðardagana. Syndsamlegt þótti lengi vel að spila á jólanótt og víða var slík skemmtan ekki leyfð á jóladag. Danskir samkvæmisleikir og dansar voru teknir upp hér á landi og leiknir um jól. Ýmislegt sem tilheyrir jólum er á sýningunni svo sem auglýsingar, jólakort og fleira.

➜ Eldri sýningar