Sýningar

Sýning á fræðibókum 2005

Að mati Viðurkenningarráðs Hagþenkis félags höfunda fræðirita og kennslugagna teljast eftirfarandi tíu fræðirit frá 2005 framúrskarandi. Þessi rit koma til greina við veitingu Viðurkenningar Hagþenkis sem verður afhent í lok febrúar. Bækurnar eru nú til sýnis við hliðina á útlánaborði á 2. hæð safnsins.

Margrét Eggertsdóttir:
Barokkmeistarinn. List og lærdómur í verkum Hallgríms Péturssonar

Kolbeinn Stefánsson og Stefán Ólafsson:
Hnattvæðing og þekkingarþjóðfélag. Ísland í breyttu þjóðfélagsumhverfi I

Ágúst Einarsson:
Rekstrarhagfræði

Hrafnhildur Schram:
Huldukonur í íslenskri myndlist

Guðni Th. Jóhannesson:
Völundarhús valdsins. Stjórnarmyndanir, stjórnarslit og staða forseta Íslands í embættistíð Kristjáns Eldjárns, 1968-80

Magnús Þorkell Bernharðsson:
Píslarvottar nútímans

Þóra Kristjánsdóttir:
Mynd á þili

Helgi Hallgrímsson:
Lagarfljót. Mesta vatnsfall Íslands

Kristín Björnsdóttir:
Líkami og sál. Hugmyndir, þekking og aðferðir í hjúkrun

Jón Þorvarðarson:
Og ég skal hreyfa jörðina.Forngrísku stærðfræðingarnir og áhrif þeirra

➜ Eldri sýningar