Fréttir

Málþing um Hafstein Guðmundsson

Laugardaginn 7. febrúar kl. 13–16 verður haldið í Þjóðarbókhlöðu málþing um Hafstein Guðmundsson og opnuð sýning um lífsstarf hans.

Jafnframt verður opnuð sýningin Prentsmiðjueintök.

Dagskrá málþingsins:

Svanur Jóhannesson 
um prentsmiðjur á Íslandi og kynni af Hafsteini

Bragi Þórðarson
 hjá Hafsteini í Hólaprenti

Þorgeir Baldursson 
um Odda og samstarf Baldurs föður hans og Hafsteins

Þröstur Jónsson 
um bókbandsnám hjá Hafsteini

Þóra Elfa Björnsson 
um setningu hjá Hafsteini Guðmundssyni í Hólum

Haraldur Ólafsson
um samstarf við Hafstein við Íslenska þjóðmenningu

Helgi Grímsson 
um þjóðsögur Sigfúsar Sigfússonar, síðasta þjóðsagnaflokk Þjóðsögu

Goddur
 um módernistann Hafstein

Fundarstjóri Ingibjörg Steinunn Sverrisdóttir landsbókavörður

  

➜ Fréttasafn