Fréttir

Nýr vefur lítur dagsins ljós

Nýr vefur safnsins lítur nú dagsins ljós og vonum við að notendur taki honum vel. Enn er unnið í því að færa efni af gamla vefnum á þann nýja, en sá gamli verður áfram aðgengilegur í einhvern tíma á þessari slóð.

Það má búast við því að þessi vefur verði einhvern tíma að slípast til. Við óskum því sérstaklega eftir athugasemdum og tillögum um það sem betur mætti fara á netfangið vefumsjon@bok.hi.is.

➜ Fréttasafn