Fréttir

Prufuaðgangur að Berg Journals

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn hefur fengið 30 daga prufuaðgang að eftirtöldum tímaritum Berg Publishing og er hann opinn á háskólanetinu og með VPN hjá Reiknistofu Háskólans.

Anthrozoös
Art in Translation
Cultural and Social History
Cultural Politics
Design and Culture
The Design Journa
Fashion Practice
Fashion Theory
Food, Culture and Society
Home Cultures
The Journal of Modern Craft
Material Religion
Photography and Culture
The Senses & Society
Textile
Time & Mind

➜ Fréttasafn