Fréttir

Prufuaðgangur að íslensku fjölmiðlaefni

Leitarvél Creditinfo er stærsti gagnabanki landsins sem inniheldur fjölmiðlaefni. Með aðgangi að henni er hægt að nálgast allt dagblaðaefni frá 1. mars 2005 og ljósvakaefni frá 15. október 2004.  

Prufuaðgangurinn verður opinn á háskólanetinu út aprílmánuð. Slóðin er http://www.frettaleit.is

Með því að ýta á spurningarmerkið (?) sem er hægra megin við leitargluggann er hægt að fá ýmsar leiðbeiningar um hvernig nota skuli leitarvélina.

 

➜ Fréttasafn