Fréttir

Sveinspróf í bókbandi

Hér á Landsbókasafni tóku þau Haukur Hallsteinsson Bára Steinunn Jónasdóttir og Kristin Søberg Henriksen hluta af sveinsprófi sínu í bókbandi. Þau voru undir dyggri handleiðslu Stefáns Jóns yfirbókbindara safnsins, sem kenndi þeim einnig í náminu.

➜ Fréttasafn