Fréttir

Oxford Music Online í stofnanaaðgangi

Vakin er athygli á að eftirfarandi bókasöfn hafa gert stofnanasamning um aðgang að gagnasafninu Oxford Music Online:

Landsbókasafn Íslands - Háskólabókasafn
Bókasafn Hafnarfjarðar
Bókasafn Listaháskólans
Bókasafn RÚV

Oxford Music Online er nú aðgengilegt á öllum IP-tölum þessara bókasafna en ekki í landsaðgangi eins og áður var.
 

➜ Fréttasafn