Fréttir

Ritver í Þjóðarbókhlöðu

Ritverið er samvinnuverkefni ritveranna á Hugvísindasviði og Menntavísindasviði. Veitt er alhliða ráðgjöf við fræðileg skrif.
Viðtalstímar í september:

Mánud.        lokað

Þriðjud.        10-13

Miðvikud.    13-16

Fimmtud.     12-16

Föstud.         13-16

Hægt að bóka viðtalstíma á http://ritver.hi.is/ og http://vefir.hi.is/ritverhugvisindasvids/


➜ Fréttasafn