Eldri sýningar

22.10.2016

Ný heildarútgáfa á verkum Einars Más Guðmundssonar í Danmörku

Útgefendur Einars Más Guðmundssonar í Danmörku, Lindhardt og Ringhof,  færðu safninu að gjöf nýja heildarútgáfu á verkum hans, í danskri þýðingu. Sett hefur verið upp örsýning á útgáfunni við Íslandssafn.

➜ Eldri sýningar