Vefhringur Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns

Vefhring Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns má finna á vefjum sem safnið rekur, ýmist sjálft eða í samstarfi við aðra. Vefhringurinn geymir tengla á alla vefi safnsins auk vefja sem tengjast starfsemi safnsins mjög náið (sbr. Leitir.is). Gerir þannig vefhringurinn það auðvelt að fara á milli vefja safnins.