Registur yfir Íslands stiftisbókasafn

Kjörgripur mánaðarins

Íslands Stiftisbókasafn var stofnað árið 1818. Fyrsta registur yfir safnkost þess var prentað á kostnað Hins íslenzka bókmenntafélags í Kaupmannahöfn árið 1828. Þá voru þá í safninu samtals 3.777 bindi. Aðalhöfundur þess var Peder Fieldsted Hoppe stiftamtmaður. Hoppe verður að teljast fyrsti bókavörður Landsbókasafnsins, því auk þess að semja bókaskrána var hann formaður stjórnar safnsins, kom að uppsetningu þess og annaðist almenna bókavörslu til að byrja með.

Bókina má skoða á baekur.is:

http://baekur.is/bok/000375819/Registur_yfir_Islands 

 Bókin er flettanleg á Internet Archive:

https://archive.org/details/RegistryfirIslan000375819v0StifReyk

200 ára | 1818-2018

Samandregið kort af Norðurhöfum

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
200 ára | 1818-2018

Prentlistin fimm hundruð ára

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
200 ára | 1818-2018

Gvendur dúllari

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
Netspjall