Kongeloven

Fyrsta ritið sem skráð var í fyrstu aðfangabók safnsins (1820), Fortegnelse de til det Islandske Stifts Bibliotek indkomme Böger, (Lbs 104 fol) var Lex Regia Det er: Den Souveraine Konge=Lov SAT OG GIVEN AF DEN Stoormegtigste Höjbaarne FYRSTE OG HERRE

Herr FRIDERICH Den TREDJE, AF GUDS NAADE, KONGE TIL DANMARK OG NORGE, DE WENDERS OG GOTHERS, Hertug udi Schlesvig, Holsten, Stormarn, og Dithmarschen, Greve udi Oldenborg og Delmenhorst; OG AF HANS MAJ. UNDERSKREVEN d. 14. Novemb. 1665. Som Den Stoormegtige Höjbaarne FYRSTE OG HERRE Herr FRIDERICH Den TREDJE, AF GUDS NAADE, KONGE TIL DANMARK OG NORGE, DE WENDERS OG GOTHERS, Hertug udi Schlesvig, Holsten, Stormarn, og Dithmarschen, Greve udi Oldenborg og Delmenhors allernaadigst haver befalet VED OFFENTLIG Tryk at vorde publiceret. Den 4. Septemb. Aar 1709.

Í fyrstu aðfangabókinni er ritið einfaldlega nefnt Konge Loven eða konungslögin. Friðrik III. Danakonungur undirritaði lögin 14. nóvember 1665 og voru þau hinn lagalegi grundvöllur einveldisins sem konungur hafði áður komið á. Friðrik IV lét svo prenta lögin 1709.

Fyrri kjörgripir


Póesíbók Kristínar Vídalín Jacobson
200 ára | 1818-2018

Póesíbók Kristínar Vídalín Jacobson

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
Skjalasafn Hringsins
200 ára | 1818-2018

Skjalasafn Hringsins

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
Ein ný sálmabók 1589
200 ára | 1818-2018

Ein ný sálmabók 1589

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
Leikmynd og búningar Lothars Grund við Spádóminn
200 ára | 1818-2018

Leikmynd og búningar Lothars Grund við Spádóminn

Eldri kjörgripur

Sjá nánar

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Spjallið er opið 9:00 - 16:00 virka daga.

Hleður spjall...
Netspjall