Guðjón Samúelsson húsameistari

Viðurkenning Hagþenkis 2020

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

09.03.2021 - 20.09.2021

Viðurkenning Hagþenkis var veitt þann 9. mars. Viðurkenninguna í ár hlaut Pétur H. Ármannsson fyrir ritið Guðjón Samúelsson húsameistari.

Í greinargerð viðurkenningaráðsins segir um ritið: „Það fer ekki framhjá neinum sem flettir þessari bók og les að hér er á ferðinni gríðarlega vandað verk, sannarlega byggt á „víðtækum og vönduðum rannsóknum og djúpum skilningi á viðfangsefninu.“ Af þessu tilefni hefur verið sett upp lítil sýning í Þjóðarbókhlöðu sem stendur til 20. september.

Eldri sýningar og viðburðir

Allar sýningar
Norrænt bókband 2018

Norrænt bókband 2018

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Jón Múli Árnason – 100 ára minning

Jón Múli Árnason – 100 ára minning

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Arfur aldanna I-II

Arfur aldanna I-II

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Á aðventu 1994

Á aðventu 1994

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Spjallið er opið 9:00 - 16:00 virka daga.

Hleður spjall...
Netspjall