Nonni. Brot úr æskusögu Íslendings. Eigin frásögn

Í bókum Jóns Sveinssonar, Nonna, segir frá ævintýrum hans og bróður hans, Manna. Bækurnar eru tólf talsins og hafa verið gefnar út í milljónum eintaka á tugum tungumála. Hann er gríðarlega vinsæll í útlöndum og líklega sá höfundur sem hefur verið gefinn út á flestum tungumálum, þangað til nýlega. Bækur Nonna njóta enn mikilla vinsælda víða um heim, en fyrsta bók hans var gefin út á þýsku 1913. Það var ekki fyrr en 1922 sem hún kom fyrst út á íslensku í þýðingu Freysteins Gunnarssonar, en þessa fyrstu bók sína skrifaði Nonni á dönsku. Öld er því liðin um þessar mundir frá fyrstu útgáfu á verkum Nonna á íslensku.

Hér má lesa bókina á baekur.is

Fyrri kjörgripir


200 ára | 1818-2018

Lokaðar dyr - leikmynd eftir Lothar Grund

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
200 ára | 1818-2018

Póesíbók Kristínar Vídalín Jacobson

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
200 ára | 1818-2018

Skjalasafn Hringsins

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
200 ára | 1818-2018

Ein ný sálmabók 1589

Eldri kjörgripur

Sjá nánar

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Spjallið er opið 9:00 - 16:00 virka daga.

Hleður spjall...
Netspjall