Frá vaxhólkum til geisladiska

Aldarafmæli hljóðritunar á Íslandi

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Njáll Sigurðsson hafði frumkvæði að þessari sýningu í tilefni af aldarafmæli hljóðritunar á Íslandi sem opnuð var í Þjóðarbókhlöðu 25. september 2004. Auk Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns komu að sýningunni Menntamálaráðuneytið, Ríkisútvarpið, Samband flytjenda og hljómplötuframleiðenda, Stofnun Árna Magnússonar, Sögumiðlun ehf, Þjóðminjasafn Íslands og Þjóðskjalasafn Íslands ásamt Minjasafninu á Akureyri og Amtsbókasafninu. Anna Jensdóttir, Njáll Sigurðsson og Markús Örn Antonsson fluttu erindi við opnun og voru leikin hljóðdæmi frá fyrstu tíð hljóðritunar á Íslandi. Ólafur J. Engilbertsson hannaði sýninguna, sem var einnig sett upp í RÚV og Amtsbókasafninu á Akureyri, og bækling sem gefinn var út af þessu tilefni. 

Sýningarskrá

Sýningarspjöld

 

Eldri sýningar og viðburðir

Allar sýningar

"Þann arf vér bestan fengum"

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Teikningar Rauðsokkahreyfingarinnar

Teikningar Rauðsokkahreyfingarinnar

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Bókagjöf Hermanns Kjartanssonar stærðfræðings

Bókagjöf Hermanns Kjartanssonar stærðfræðings

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar