19. júní, ársrit Kvenréttindafélags Íslands 1975

Kjörgripur júnímánaðar er 25. árgangur 19. júní, ársrits Kvenréttindafélags Íslands, sem var árið 1975 helgað kvennaárinu. Þar er m.a. greint frá ráðstefnu að Hótel Lotleiðum 20.-21. Júní þar sem flutt voru erindi um jafnréttis- þróunar og friðarmál og unnið í starfshópum. Elfa Björk Gunnarsdóttir skrifar um það hvernig bókasöfn eru að breytast í menningarmiðstöðvar. Valborg Bentsdóttir skirfar um skattamál hjóna  og gerð er grein fyrir starfi Kvenréttindafélags Íslands og alþjóðlega kvennaárinu.  Loks er annar hluti greinar eftir Önnu Sigurðardóttur stofnanda Kvennasögusafnsins sem hún nefnir Margt smátt gerir eitt stórt og fjallar um jafnrétti milli karla og kvenna frá sögulegum sjónarhóli.

Hér má sjá ritið 19. júní árið 1975 á timarit.is

Fyrri kjörgripir


Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Spjallið er opið 9:00 - 16:00 virka daga.

Hleður spjall...
Netspjall