Alþjóðleg vika opins aðgangs fer fram dagana 20.–26. október og ber yfirskriftina „Hver á þekkinguna?“ (e. Who Owns Our Knowledge?). Áhersla er lögð á eignarhald og aðgengi að þekkingu í nútímasamfélagi og hvernig samfélagið getur unnið saman að því að efla opinn aðgang að rannsóknarniðurstöðum.
Í tilefni vikunnar býður Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn og samstarfsaðilar upp á fjölbreytta hlaðvarpsdagskrá þar sem fjallað er um opinn aðgang út frá mismunandi sjónarhornum:
Einnig stendur til boða rafræn málstofa um gagnahirðingu í norrænu samhengi miðvikudaginn 22. október kl. 12–14 sem Gagnís stendur fyrir ásamt Nordic Data Stewardship Network
Hlaðvarpsþættir og viðburðir verða aðgengilegir frá 20. október á openaccess.is.
Netspjall_
Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.
Spjallið er opið 9:00 - 16:00 virka daga.