Fréttasafn - Landsbókasafn

Berlínaryfirlýsingin um opinn aðgang

15.10.2012

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn hefur undirritað Berlínaryfirlýsinguna um opinn aðgang. Þar með staðfestir safnið stefnu sína varðandi opinn aðgang að rannsóknarniðurstöðum sem unnar eru fyrir opinbert fé.

Fræðsla um Berlínarsamþykktina 

Heildarlisti yfir þá sem hafa skrifað undir samþykktina 

 


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall