Íslenskar þjóðsögur og ævintýri 1862-1864

Kjörgripur mánaðarins að þessu sinni eru Íslenskar þjóðsögur og ævintýri sem Jón Árnason (1819-1888) tók saman og gaf út á árunum 1862-1864. Í fyrra bindinu eru sögur af álfum, tröllum, draugum og öðrum kynjaverum; af fjölkynngi, dýrum og náttúrufyrirbærum. Í seinna bindinu eru goðsögur, ævintýri, útlagasögur, hjátrú, frásagnir af raunverulegum atburðum og skopsögur. Bækurnar urðu strax mjög vinsælar og voru þýðingarmiklar í vaxandi þjóðerniskennd Íslendinga.

Hægt er að skoða bækurnar á vefnum Bækur.is.

Fyrri kjörgripir


Lokaðar dyr - leikmynd eftir Lothar Grund
200 ára | 1818-2018

Lokaðar dyr - leikmynd eftir Lothar Grund

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
Póesíbók Kristínar Vídalín Jacobson
200 ára | 1818-2018

Póesíbók Kristínar Vídalín Jacobson

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
Skjalasafn Hringsins
200 ára | 1818-2018

Skjalasafn Hringsins

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
Ein ný sálmabók 1589
200 ára | 1818-2018

Ein ný sálmabók 1589

Eldri kjörgripur

Sjá nánar

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Spjallið er opið 9:00 - 16:00 virka daga.

Hleður spjall...
Netspjall