Calendarivm

CALENDARIVM Islendskt Rijm. So Menn mættu vita huad Tijmum Aarsins lijdur, med þui hier eru ecke aarleg Almanch : Med lijtellre Vysyringu og nóckru fleira sem ei er oþarflegt ad vita. 1597

Þetta almanak er það elsta sem hefur varðveist á Íslandi, prentað á Hólum 1597. Að öllum líkindum var það Arngrímur Jónsson sem safnaði saman efninu í þetta almanak, að beiðni Guðbrands Þorlákssonar biskups. Þetta almanak er margnota; það var hægt að nota það mörg ár í röð. Meðal annars inniheldur það fjögurra lína vísu eftir Ólaf Guðmundsson sem kennir dagafjöldann í hverjum mánuði. Ungum börnum á Íslandi er enn þann dag í dag kennd þessi vísa til að muna dagafjölda mánaðanna.

Smellið á myndina til að skoða ritið á Bækur.is:

Fyrri kjörgripir


Lokaðar dyr - leikmynd eftir Lothar Grund
200 ára | 1818-2018

Lokaðar dyr - leikmynd eftir Lothar Grund

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
Póesíbók Kristínar Vídalín Jacobson
200 ára | 1818-2018

Póesíbók Kristínar Vídalín Jacobson

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
Skjalasafn Hringsins
200 ára | 1818-2018

Skjalasafn Hringsins

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
Ein ný sálmabók 1589
200 ára | 1818-2018

Ein ný sálmabók 1589

Eldri kjörgripur

Sjá nánar

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Spjallið er opið 9:00 - 16:00 virka daga.

Hleður spjall...
Netspjall