Fréttasafn - Landsbókasafn

Lengdur afgreiðslutími og frídagar

18.04.2013

Afgreiðslutími safnsins verður lengdur vegna prófa helgarnar 19.-21. apríl, 26.-28. apríl og 3.-5. maí. Þá er opið til kl. 22 á föstudögum og 10-18 á laugardögum og sunnudögum.

Minnum jafnframt á að safnið er lokað sumardaginn fyrsta, 25. apríl,  verkalýðsdaginn 1. maí og uppstigningardag 9. maí.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall