Fréttasafn - Landsbókasafn

Dagur íslenskrar tungu

15.11.2013

Við minnum á dag íslenskrar tungu 16. nóvember á fæðingardegi Jónasar Hallgrímssonar. Á annarri hæð safnsins hefur verið sett upp sýning á bókum eftir og um Jónas og einnig um íslenska tungu. Á vef Menntamálaráðuneytisins eru ýmsar upplýsingar um viðburði tengda þessum degi.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall