Web of Science – nýtt leitarviðmót

17.01.2014

Nýtt leitarviðmót hefur verið tekið í notkun hjá Web of Science sem er eitt þeirra gagnasafna sem eru  í landsaðgangi.  Þar er aðgangur að Web of Science – Core Collection  frá og með árinu 1970 og undir öðrum flipa  Journal Citation Report .  Viðmótið er talsvert einfaldara en það sem fyrir var en ítarlegri leitarmöguleika er að finna í mismunandi felligluggum.


Sýnikennsla  er á netinu
http://wokinfo.com/training_support/training/web-of-science/

Yfirlit yfir breytingar  má finna á meðfylgjandi vefslóð
http://wokinfo.com/media/pdf/qrc/wos-corecoll_qrc_en.pdf

Leitarleiðbeiningar
http://images.webofknowledge.com/WOKRS513R8.1/help/WOK/hp_search.html


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall