Fagurlega skreytt Snorra-Edda frá 1764

ÍB 299 4to

Handritið ÍB 299 4to er skrifað árið 1764 og inniheldur margvíslegt efni, m.a. Snorra-Eddu og rúnastafróf. Það er skrifað af Jakobi Sigurðssyni (1727–1779) sem var afar fær skrifari og skreytti hann handrit sín oft með fallegum teikningum. Titilsíðan er skreytt með persónum og efni úr norrænni goðafræði. Í handritinu eru teikningar af Óðni, Valhöll og fleiru, ásamt nokkrum lýsingum úr grískri goðafræði.

Hægt er að skoða handritið á Handrit.is

Fyrri kjörgripir


200 ára | 1818-2018

Lokaðar dyr - leikmynd eftir Lothar Grund

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
200 ára | 1818-2018

Póesíbók Kristínar Vídalín Jacobson

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
200 ára | 1818-2018

Skjalasafn Hringsins

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
200 ára | 1818-2018

Ein ný sálmabók 1589

Eldri kjörgripur

Sjá nánar

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Spjallið er opið 9:00 - 16:00 virka daga.

Hleður spjall...
Netspjall