ÍB 299 4to

Handritið ÍB 299 4to er skrifað árið 1764 og inniheldur margvíslegt efni, m.a. Snorra-Eddu og rúnastafróf. Það er skrifað af Jakobi Sigurðssyni (1727–1779) sem var afar fær skrifari og skreytti hann handrit sín oft með fallegum teikningum. Titilsíðan er skreytt með persónum og efni úr norrænni goðafræði. Í handritinu eru teikningar af Óðni, Valhöll og fleiru, ásamt nokkrum lýsingum úr grískri goðafræði.

Hægt er að skoða handritið á Handrit.is

Fyrri kjörgripir


200 ára | 1818-2018

Dánarósk Hólmfríðar Benediktsdóttur

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
200 ára | 1818-2018

Elsa Sigfúss

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
200 ára | 1818-2018

Om jordbranden paa Island i aaret 1783

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
200 ára | 1818-2018

Jóhann Sigurjónsson: Fjalla-Eyvindur

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
Netspjall