Bókagjöf frá Vinafélagi Vestur-Sahara

27.08.2015

Í dag afhenti Stefán Pálsson, fyrir hönd Vinafélags Vestur-Sahara,  Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni  bækur að gjöf.  Bækurnar fjalla um sögu og stjórnmál  Vestur-Sahara.


Til baka

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Hleður spjall...
Netspjall