SFR hefur boðað verkfall 15.+16. og 19.+20. október. Hússtjóri safnsins er á undanþágulista og ef til verkfalls kemur verður Þjóðarbókhlaðan því opin fyrir gesti þessa daga kl. 8.15-15.30.
Búast má við því að sumar vaktstöðvar verði lokaðar og að þjónustan verði að sumu leyti skert.
Netspjall_
Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.