Vekjum athygli á lengdum afgreiðslutíma safnsins frá og með föstudeginum 22. apríl til og með sunnudags 8. maí nk. vegna prófa í Háskóla Íslands.
Afgreiðslutíminn verður sem hér segir:
mánudaga - föstudaga: 08:15-22:00
laugardaga og sunnudaga: 10:00-18:00
Athugið: Safnið verður lokað sunnudaginn 1. maí og á uppstigningardag (fimmtudag 5. maí).
Netspjall_
Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.