Fyrsta símaskráin 1905. Útgefandi Talsímahlutafélag Reykjavíkur.

Talsímahlutafélag Reykjavíkur var stofnað 1904 og voru notendur 20 talsins í mars 1905 þegar símstöð var opnuð, en þegar skráin var gefin út í ágúst voru númer orðin alls 145. Í janúar 1906 kom svo út viðbót og þá eru númerin orðin 173. Landssíminn var stofnaður 1906 og 1907 kom út fyrsta skráin fyrir allt landið. Í fyrstu hefur notendum þótt síminn frekar framandi tæki og því þótti við hæfi að birta fremst í símaskránni reglur um hvernig nota skyldi tækið.

Skráin hefur verið mynduð í heild sinni og er aðgengileg á Tímarit.is

http://timarit.is/view_page_init.jsp?pubId=287&lang=is

Fyrri kjörgripir


200 ára | 1818-2018

Lokaðar dyr - leikmynd eftir Lothar Grund

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
200 ára | 1818-2018

Póesíbók Kristínar Vídalín Jacobson

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
200 ára | 1818-2018

Skjalasafn Hringsins

Eldri kjörgripur

Sjá nánar
200 ára | 1818-2018

Ein ný sálmabók 1589

Eldri kjörgripur

Sjá nánar

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Spjallið er opið 9:00 - 16:00 virka daga.

Hleður spjall...
Netspjall