Kjörgripur mánaðarins

Í hverjum mánuði kynnir varðveislusvið einn af þeim fjölmörgu kjörgripum sem safnið varðveitir.

2/1
2017

Í handriti frá miðri 19. öld má finna þessa teikningu af „lukkunnar hjóli“. Það sýnir prúðbúna stúlku í miðju hjóli sem fjórir...

1/12
2016

Elsa Sigfúss (1908-1979) er að öllum líkindum sá íslenski tónlistarmaður sem sungið hefur inn á flestar plötur, en staðfest er að um...

3/11
2016

Vefsíður og önnur gögn, sem birt eru eða gerð aðgengileg almenningi á hinum íslenska hluta veraldarvefsins, þ.e. þjóðarléninu .is,...

4/10
2016

Á tímabilinu 1776–1818 voru strendur Íslands mældar og gerðir af þeim uppdrættir sem voru síðar prentaðir. Þó að strandmælingarnar...

31/8
2016

Nú er þess minnst að 160 ár eru liðin frá fæðingu Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, frumkvöðuls í baráttunni fyrir jafnri stöðu kynjanna á...

4/8
2016

Árið 1770 skrifaði Ólafur Ólafsson Olavius (1741?-1788) bók um hvernig ætti að rækta grænmeti, ætlaða bændum og alþýðufólki. Ólafur...

5/7
2016

Talsímahlutafélag Reykjavíkur var stofnað 1904 og voru notendur 20 talsins í mars 1905 þegar símstöð var opnuð, en þegar skráin var...

1/6
2016

Meðal verka landmælingamannsins Samúels Eggertssonar (1864–1949) eru Ár Íslands og Íslands fjöll þar sem dreginn er saman mikill...

11/5
2016

Hið íslenska bókmenntafélag gaf út tímaritið Íslensk sagnablöð frá árinu 1817 til ársins 1826. Tvö bindi komu út og skiptust þau í...

4/4
2016

Þulur TheódóruThoroddsen (1. júlí 1863 – 23. febr. 1954) komu fyrst út árið 1916, fyrir réttum 100 árum. Þulur eru lausbundinn...

1/3
2016

Lestrarfélag kvenna var starfrækt í Reykjavík á árunum 1911–1961 og rak Lesstofu kvenna og Lesstofu barna. Félagsritið Mánaðarrit...

1/2
2016

Guðbrandsbiblía er fyrsta íslenska þýðingin á biblíunni. Guðbrandur Þorláksson biskup á Hólum lauk við þýðinguna árið 1584 og notaði...

4/1
2016

Ásta Sigurðardóttir mun hafa gert þessar teikningar að mannspilunum í anda þjóðsagna á árunum 1960-63. Hún hafði mikinn hug á að...

5/11
2015

eftir Björk Guðmundsdóttur Björk Guðmundsdóttir gaf á eigin vegum út ævintýrið Um Úrnat sem var fjölritað á vatnslitapappír í...

2/10
2015

Svava Jakobsdóttir (1930-2004) sagði í viðtali við Þjóðviljann 27. júní 1974: „Ætli ég sé ekki fædd rauðsokka? Það má segja, að það...

4/9
2015

„Sönn frásaga af spanskra manna skipbrotum og slagi“ eftir Jón Guðmundsson lærða er varðveitt í níu handritum á handritasafni...

<< <  2 af 7  > >>