Kjörgripur mánaðarins

Í hverjum mánuði kynnir varðveislusvið einn af þeim fjölmörgu kjörgripum sem safnið varðveitir.

1/7
2017

Hólmfríður Sigurðardóttir prófastsfrú í Vatnsfirði í Ísafjarðardjúpi fæddist 9. janúar 1617 að Hróarsholti í Flóa og eru því...

1/6
2017

Kvennaheimilið Hallveigarstaðir var vígt 19. júní 1967. Það var reist til þess að vera aðsetur kvennasamtaka í landinu og til...

2/5
2017

Sigurður Ólafsson var fæddur í Reykjavík 4. desember 1916 og lést 13. júlí 1993. Hann var lengi einn þekktasti söngvari...

4/4
2017

Hallbjörg Bjarnadóttir (1915–1997) söngkona var fædd í Hjallabúð í Fróðárhreppi á Snæfellsnesi.  Foreldrar hennar voru...

1/3
2017

Árni Thorlacius (1802-1891) var einn af stofnendum lestrarfélags í Stykkishólmi árið 1841 sem varð Amtsbókasafn eða Bókasafn...

3/2
2017

Kínversk-íslenska menningarfélagið KÍM  var stofnað í Reykjavík 20. október 1953. Samkvæmt lögum félagsins stuðlar það að...

2/1
2017

Í handriti frá miðri 19. öld má finna þessa teikningu af „lukkunnar hjóli“. Það sýnir prúðbúna stúlku í miðju hjóli sem fjórir...

1/12
2016

Elsa Sigfúss (1908-1979) er að öllum líkindum sá íslenski tónlistarmaður sem sungið hefur inn á flestar plötur, en staðfest er að...

3/11
2016

Vefsíður og önnur gögn, sem birt eru eða gerð aðgengileg almenningi á hinum íslenska hluta veraldarvefsins, þ.e. þjóðarléninu .is,...

4/10
2016

Á tímabilinu 1776–1818 voru strendur Íslands mældar og gerðir af þeim uppdrættir sem voru síðar prentaðir. Þó að strandmælingarnar...

31/8
2016

Nú er þess minnst að 160 ár eru liðin frá fæðingu Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, frumkvöðuls í baráttunni fyrir jafnri stöðu kynjanna á...

4/8
2016

Árið 1770 skrifaði Ólafur Ólafsson Olavius (1741?-1788) bók um hvernig ætti að rækta grænmeti, ætlaða bændum og alþýðufólki. Ólafur...

5/7
2016

Talsímahlutafélag Reykjavíkur var stofnað 1904 og voru notendur 20 talsins í mars 1905 þegar símstöð var opnuð, en þegar skráin var...

1/6
2016

Meðal verka landmælingamannsins Samúels Eggertssonar (1864–1949) eru Ár Íslands og Íslands fjöll þar sem dreginn er saman...

11/5
2016

Hið íslenska bókmenntafélag gaf út tímaritið Íslensk sagnablöð frá árinu 1817 til ársins 1826 . Tvö bindi komu út og skiptust...

4/4
2016

Þulur  Theódóru Thoroddsen (1. júlí 1863 – 23. febr. 1954) komu fyrst út árið 1916, fyrir réttum 100 árum. Þulur eru lausbundinn...

<< <  2 af 7  > >>