Kjörgripur mánaðarins

Í hverjum mánuði kynnir varðveislusvið einn af þeim fjölmörgu kjörgripum sem safnið varðveitir.

9/6
2015

Sú skáldsaga sem vakti fyrst athygli á Gunnari Gunnarssyni sem rithöfundi var Saga Borgarættarinnar. Sagan kom fyrst út á dönsku...

7/5
2015

Elka Björnsdóttir (1881-1924), verkakona í Reykjavík, hélt dagbækur á árunum 1915–1923, og eru þær einstök heimild um líf þessarar...

9/4
2015

JS 401 XI 4to. Um Íslands aðskiljanlegar náttúrurur er brot úr frægasta verki Jóns lærða Guðmundssonar (1574-1658) — Jón var, þrátt...

9/3
2015

Þýðing Odds Gottskálkssonar (1514/1515 – 1556) á Nýja testamentinu var prentuð í Hróarskeldu árið 1540. Þetta mun vera fyrsta...

11/2
2015

Hafsteinn Guðmundsson (1912-1999) var allt í senn; hönnuður, bókagerðarmaður, kennari, prentsmiðjustjóri og útgefandi. Árið 1940,...

5/1
2015

Í handritasafni Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns er varðveitt mikið safn teikninga eftir Tryggva Magnússon. Segja má að...

1/12
2014

Þessi 78-snúninga hljómplata var gefin út af Íslenzkum tónum árið 1954. Á henni syngur Helena Eyjólfsdóttir tvö jólalög við...

31/10
2014

Útgefendur Einar Benediktsson og Þorleifur Bjarnason. Um þessar mundir eru 150 ár frá fæðingu skáldsins Einars Benediktssonar....

3/10
2014

Handritið ÍBR 69 4to er hluti af fjölfræðisafni Jóns Bjarnasonar (1791-1861), bónda í Þórormstungu í Austur-Húnavatnssýslu sem hann...

12/9
2014

ÍB 299 4to Handritið ÍB 299 4to er skrifað árið 1764 og inniheldur margvíslegt efni, m.a. Snorra-Eddu og rúnastafróf. Það er...

11/8
2014

Fallega skreytt brot úr enskum saltara skrifað (um 1300) á latínu á skinn. Brotið inniheldur texta úr Davíðssálmum 37.14–38.6. Efst...

30/6
2014

Kveisublaðið er líklega hið eina sinnar tegundar sem varðveist hefur á Íslandi. Blaðið er skinnlengja með lesningu eða bæn gegn...

2/6
2014

Zusammengezogene Karte des Nordmeeres - Carte reduite de la mer du nord Þetta kort eftir franska kortagerðarmanninn Jacques Nicolas...

8/5
2014

Í handritasafni Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns er varðveitt leikhandrit Jóhanns Sigurjónssonar að Fjalla-Eyvindi....

31/3
2014

Um þessar mundir er þess minnst að 400 ár eru liðin frá fæðingu Hallgríms Péturssonar (1614-1674) prests og skálds. Eftir hann...

13/3
2014

skáldsaga frá 17. öld eftir Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm Torfhildur Þorsteinsdóttir Hólm (1845-1918) var fyrsti íslenski...

<< <  3 af 7  > >>