Kjörgripur mánaðarins

Í hverjum mánuði kynnir varðveislusvið einn af þeim fjölmörgu kjörgripum sem safnið varðveitir.

1/3
2016

Lestrarfélag kvenna var starfrækt í Reykjavík á árunum 1911–1961 og rak Lesstofu kvenna og Lesstofu barna. Félagsritið Mánaðarrit...

1/2
2016

Guðbrandsbiblía er fyrsta íslenska þýðingin á biblíunni. Guðbrandur Þorláksson biskup á Hólum lauk við þýðinguna árið 1584 og...

4/1
2016

Ásta Sigurðardóttir mun hafa gert þessar teikningar að mannspilunum í anda þjóðsagna á árunum 1960-63. Hún hafði mikinn hug á að...

5/11
2015

eftir Björk Guðmundsdóttur Björk Guðmundsdóttir gaf á eigin vegum út ævintýrið Um Úrnat sem var fjölritað á vatnslitapappír í...

2/10
2015

Svava Jakobsdóttir (1930-2004) sagði í viðtali við Þjóðviljann 27. júní 1974: „Ætli ég sé ekki fædd rauðsokka? Það má segja, að...

4/9
2015

„Sönn frásaga af spanskra manna skipbrotum og slagi“ eftir Jón Guðmundsson lærða er varðveitt í níu handritum á handritasafni...

4/8
2015

Árið 1752 fengu þeir Eggert Ólafsson (1726-1768) og Bjarni Pálsson (1719-1779) sérstakan styrk frá danska ríkinu til að ferðast um...

1/7
2015

7. júlí 1915 kom Alþingi saman í fyrsta sinn eftir að konungur hafði staðfest með undirskrift sinni nýja stjórnarskrártillögu frá...

9/6
2015

Sú skáldsaga sem vakti fyrst athygli á Gunnari Gunnarssyni sem rithöfundi var Saga Borgarættarinnar . Sagan kom fyrst út á dönsku...

7/5
2015

Elka Björnsdóttir (1881-1924), verkakona í Reykjavík, hélt dagbækur á árunum 1915–1923, og eru þær einstök heimild um líf þessarar...

9/4
2015

JS 401 XI 4to. Um Íslands aðskiljanlegar náttúrurur er brot úr frægasta verki Jóns lærða Guðmundssonar (1574-1658) — Jón var,...

9/3
2015

Þýðing Odds Gottskálkssonar (1514/1515 – 1556) á Nýja testamentinu var prentuð í Hróarskeldu árið 1540. Þetta mun vera fyrsta...

11/2
2015

Hafsteinn Guðmundsson (1912-1999) var allt í senn; hönnuður, bókagerðarmaður, kennari, prentsmiðjustjóri og útgefandi. Árið 1940,...

5/1
2015

Í handritasafni Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns er varðveitt mikið safn teikninga eftir Tryggva Magnússon. Segja má að...

1/12
2014

Þessi 78-snúninga hljómplata var gefin út af Íslenzkum tónum árið 1954. Á henni syngur Helena Eyjólfsdóttir tvö jólalög við...

31/10
2014

Útgefendur Einar Benediktsson og Þorleifur Bjarnason. Um þessar mundir eru 150 ár frá fæðingu skáldsins Einars...

<< <  3 af 7  > >>