Kjörgripur mánaðarins

Í hverjum mánuði kynnir varðveislusvið einn af þeim fjölmörgu kjörgripum sem safnið varðveitir.

31/3
2014

Um þessar mundir er þess minnst að 400 ár eru liðin frá fæðingu Hallgríms Péturssonar (1614-1674) prests og skálds. Eftir hann...

13/3
2014

skáldsaga frá 17. öld eftir Torfhildi Þorsteinsdóttur Hólm Torfhildur Þorsteinsdóttir Hólm (1845-1918) var fyrsti íslenski...

3/2
2014

Í bréfasafni Erlends Guðmundssonar (1892-1947) sem kenndur var við Unuhús og opnað var með viðhöfn í safninu í ársbyrjun 2000 eru um...

7/1
2014

Crymogaea telst fyrsta sagnfræðilega frásögnin af Íslandi frá Íslendingabók Ara fróða (1122-1133) og fyrsta bókin sem gaf heildarsýn...

29/11
2013

Thorvaldsensfélagið var fyrsta kvenfélagið sem stofnað var í Reykjavík, þann 19. nóvember  1875. Tildrögin voru þau að ungum...

1/11
2013

Morgunblaðið kom fyrst út þann 2. nóvember 1913 og fagnar því 100 ára afmæli sínu um þessar mundir. Blaðið hefur að geyma viðamiklar...

1/10
2013

Steingrímur Thorsteinsson (1831–1913)  var mikilvirkur þýðandi og þýddi úr þýsku sagnasafnið Þúsund og eina nótt. Íslendingar komust...

29/8
2013

var stofnað í Reykjavík 18. september árið 1911 af konum úr Kvenréttindafélagi Íslands sem höfðu þá rekið lesstofu fyrir konur í tvö...

14/8
2013

Handritið Lbs 937 8vo inniheldur ritgerðarbrot og teikningar eftir flakkarann nafnkunna, Sölva Helgason. Sölvi fæddist þann 16....

2/7
2013

{literal} {/literal} Íslenskir tónar gáfu út nóturnar og upptökuna á 78 snúninga hljómplötu árið 1953. Í augum þínum...

31/5
2013

{literal} {/literal} Upptakan var gefin út á 78 snúninga hljómplötu árið 1933. Flutt af Erling Ólafssyni (1910–1934),...

2/5
2013

Guðmundur Árnason fæddist 7. júlí 1833. Hann ólst upp í Tungu í Vestur-Landeyjahreppi en hann missti foreldra sína ungur. Sagt er að...

2/4
2013

Nafn Bríetar Bjarnhéðinsdóttur (1856-1940) er tengt jafnréttisbaráttu kvenna á Íslandi sterkum böndum. Í lok ársins 1887 hélt hún...

4/3
2013

Eiríkur Magnússon (1833-1913) bókavörður í Cambridge kynnti hugmynd sína um framtíðarbókasafn 1886. Eiríkur sér fyrir sér hringlaga...

4/2
2013

Matreiðsluvasakver fyrir heldri manna húsfreyjur, sem gefið var út af Magnúsi Stephensen árið 1800, er fyrsta íslenska...

10/1
2013

CALENDARIVM Islendskt Rijm. So Menn mættu vita huad Tijmum Aarsins lijdur, med þui hier eru ecke aarleg Almanch : Med lijtellre...

<< <  4 af 7  > >>