Kjörgripur mánaðarins

Í hverjum mánuði kynnir varðveislusvið einn af þeim fjölmörgu kjörgripum sem safnið varðveitir.

14/6
2012

Kjörgripur mánaðarins er handritið Lbs 1552 4to. Handritið er svokallað Eldrit séra Jóns Steingrímssonar (1728–1791) á Prestbakka á...

25/4
2012

Guðmundur Jónsson. Sumar-Giøf handa Børnum. Leirárgörðum 1795. Lestrarbók fyrir börn á aldrinum 5-10 ára. Þýdd úr dönsku af séra...

8/3
2012

Séra Björn Halldórsson (1724-1794) frá Sauðlauksdal skrifaði bók fyrir húsmæður árið 1770. Samkvæmt Birni ætti góð húsmóðir að vera...

7/2
2012

Ihara Saikaku (1642-1693) Rithöfundurinn Ihara Saikaku byrjaði feril sinn sem haikai-skáld og færði mikið af óhátíðlegum...

23/1
2012

Atli edr Raadagiørdir Yngismañs um Bwnad sinn : helst um Jardar- og Qvikfiaar-Rækt Atferd og Agooda med Andsvari gamals Bónda :...

6/12
2011

Ein Ny Wiisna Bok (Ein ný vísnabók) var gefin út af Guðbrandi Þorlákssyni 1612. Bókin inniheldur trúar- og kennslukveðskap. Markmið...

8/11
2011

Brot úr frægasta verki Jóns lærða Guðmundssonar (1574-1658) — Jón var, þrátt fyrir viðurnefnið, sjálflærður maður. Handritið er...

4/10
2011

Arngrímur Jónsson lærði (1568-1648) var rektor Hólaskóla og aðstoðarprestur í Hólakirkju. Brevis commentarivs de Islandia er fyrsta...

8/9
2011

Jónsbók er lögbók sem tók gildi 1281 og nefnd eftir Jóni Einarssyni (d. 1306). Jónsbók er til í fjölmörgum handritum. Varðveitt eru...

28/2
2011

Um aldamótin 1900 var Guðmundur Finnbogason, fv. landsbókavörður, sálfræðingur og heimspekingur (1873-1944), ráðgjafi stjórnvalda í...

7/2
2011

Kringlublaðið er stakt skinnblað ritað um árið 1260. Blaðið er það eina sem hefur varðveist af handriti sem var nefnt Kringla og...

1/1
2011

Fjöldi Íslendinga flutti til Vesturheims á síðustu áratugum 19. aldar og kynntist samfélögum sem voru gerólík hinu íslenska. Þeir...

24/11
2010

í Nýrri matreiðslubók Desember er sá mánuður ársins sem myrkastur er en jafnframt sá sem ber með sér aukna birtu og lengingu dags....

9/11
2010

Kvennaframboð kom fram við bæjarstjórnarkosningarnar í Reykjavík 1908. Kvenréttindafélag Íslands boðaði stjórnir kvenfélaga í...

5/10
2010

24. október 1985 héldu konur útifundi til að vekja athygli á stöðu sinni. Talið er að um 18 þúsund manns hafi sótt fund á...

14/9
2010

Árið 1904 fengu Íslendingar heimastjórn með sérstakan ráðherra. Konungur valdi Hannes Hafstein sem ráðherra. Eitt fyrsta...

<< <  5 af 7  > >>