Kjörgripur mánaðarins

Í hverjum mánuði kynnir varðveislusvið einn af þeim fjölmörgu kjörgripum sem safnið varðveitir.

31/5
2013

{literal} {/literal} Upptakan var gefin út á 78 snúninga hljómplötu árið 1933. Flutt af Erling Ólafssyni...

2/5
2013

Guðmundur Árnason fæddist 7. júlí 1833. Hann ólst upp í Tungu í Vestur-Landeyjahreppi en hann missti foreldra sína ungur. Sagt er...

2/4
2013

Nafn Bríetar Bjarnhéðinsdóttur (1856-1940) er tengt jafnréttisbaráttu kvenna á Íslandi sterkum böndum. Í lok ársins 1887 hélt hún...

4/3
2013

Eiríkur Magnússon (1833-1913) bókavörður í Cambridge kynnti hugmynd sína um framtíðarbókasafn 1886. Eiríkur sér fyrir sér...

4/2
2013

Matreiðsluvasakver fyrir heldri manna húsfreyjur, sem gefið var út af Magnúsi Stephensen árið 1800, er fyrsta íslenska...

10/1
2013

CALENDARIVM Islendskt Rijm. So Menn mættu vita huad Tijmum Aarsins lijdur, med þui hier eru ecke aarleg Almanch : Med lijtellre...

3/12
2012

Árið 1932 kom út kvæðakver Jóhannesar úr Kötlum Jólin koma með vísum um íslenskar jólavættir. Tryggvi Magnússon myndskreytti...

6/11
2012

Kjörgripur mánaðarins að þessu sinni eru Íslenskar þjóðsögur og ævintýri sem Jón Árnason (1819-1888) tók saman og gaf út á árunum...

1/10
2012

Handrit Vögguvísu eftir Elías Mar var afhent Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni ásamt öðrum handritum Elíasar og gögnum...

10/9
2012

Á safnið koma reglulega ný aðföng af ýmsum toga. Þann 25. júní 2012 var safninu afhentur vafningur með Þulu Sigurðar Nordal í...

14/6
2012

Kjörgripur mánaðarins er handritið Lbs 1552 4to. Handritið er svokallað Eldrit séra Jóns Steingrímssonar (1728–1791) á Prestbakka á...

25/4
2012

Guðmundur Jónsson. Sumar-Giøf handa Børnum. Leirárgörðum 1795. Lestrarbók fyrir börn á aldrinum 5-10 ára. Þýdd úr dönsku af séra...

8/3
2012

Séra Björn Halldórsson (1724-1794) frá Sauðlauksdal skrifaði bók fyrir húsmæður árið 1770. Samkvæmt Birni ætti góð húsmóðir að vera...

7/2
2012

Ihara Saikaku (1642-1693) Rithöfundurinn Ihara Saikaku byrjaði feril sinn sem haikai-skáld og færði mikið af óhátíðlegum...

23/1
2012

Atli edr Raadagiørdir Yngismañs um Bwnad sinn : helst um Jardar- og Qvikfiaar-Rækt Atferd og Agooda med Andsvari gamals Bónda :...

6/12
2011

Ein Ny Wiisna Bok (Ein ný vísnabók) var gefin út af Guðbrandi Þorlákssyni 1612. Bókin inniheldur trúar- og kennslukveðskap. Markmið...

<< <  5 af 7  > >>