Kjörgripur mánaðarins

Í hverjum mánuði kynnir varðveislusvið einn af þeim fjölmörgu kjörgripum sem safnið varðveitir.

8/11
2011

Brot úr frægasta verki Jóns lærða Guðmundssonar (1574-1658) — Jón var, þrátt fyrir viðurnefnið, sjálflærður maður. Handritið er...

4/10
2011

Arngrímur Jónsson lærði (1568-1648) var rektor Hólaskóla og aðstoðarprestur í Hólakirkju. Brevis commentarivs de Islandia er fyrsta...

8/9
2011

Jónsbók er lögbók sem tók gildi 1281 og nefnd eftir Jóni Einarssyni (d. 1306). Jónsbók er til í fjölmörgum handritum. Varðveitt eru...

28/2
2011

Um aldamótin 1900 var Guðmundur Finnbogason, fv. landsbókavörður, sálfræðingur og heimspekingur (1873-1944), ráðgjafi stjórnvalda í...

7/2
2011

Kringlublaðið er stakt skinnblað ritað um árið 1260. Blaðið er það eina sem hefur varðveist af handriti sem var nefnt Kringla og...

1/1
2011

Fjöldi Íslendinga flutti til Vesturheims á síðustu áratugum 19. aldar og kynntist samfélögum sem voru gerólík hinu íslenska. Þeir...

24/11
2010

í Nýrri matreiðslubók Desember er sá mánuður ársins sem myrkastur er en jafnframt sá sem ber með sér aukna birtu og lengingu...

9/11
2010

Kvennaframboð kom fram við bæjarstjórnarkosningarnar í Reykjavík 1908. Kvenréttindafélag Íslands boðaði stjórnir kvenfélaga í...

5/10
2010

24. október 1985 héldu konur útifundi til að vekja athygli á stöðu sinni. Talið er að um 18 þúsund manns hafi sótt fund á...

14/9
2010

Árið 1904 fengu Íslendingar heimastjórn með sérstakan ráðherra. Konungur valdi Hannes Hafstein sem ráðherra. Eitt fyrsta...

10/8
2010

Þann 2. ágúst 1897 var haldin þjóðminningarhátíð í Reykjavík. Slík hátíð var haldin fyrst árið 1875 til að fagna stjórnarskránni og...

2/7
2010

Frá landnámi hefur fjórum sinnum gosið í Eyjafjallajökli. Fyrst um 920, síðan 1612, 1821 og nú 2010. Í handritadeild Landsbókasafns...

1/6
2010

Þann 19. júní verða liðin 95 ár frá því að Kristján konungur X skrifaði undir lög frá Alþingi þess efnis að íslenskar konur ættu...

1/5
2010

Í ár eru 125 ár liðin frá fæðingu Jónasar Jónssonar frá Hriflu en hann fæddist 1. maí 1885. Hann var einn umdeildasti og virtasti...

13/4
2010

Sendibréf Áslaugar Torfadóttur til föður síns, Torfa Bjarnasonar, eru kjörgripur aprílmánaðar. Alls er hér um 50 sendibréf að ræða...

3/3
2010

Árið 1909 gaf Vestur-Íslendingurinn A. J. Johnson (Andrés Jónsson í Ásbúð) út röð póstkorta í Winnipeg sem tileinkuð voru þekktum...

<< <  6 af 7  > >>