Kjörgripur mánaðarins
Í hverjum mánuði kynnir varðveislusvið einn af þeim fjölmörgu kjörgripum sem safnið varðveitir.
2010
Kvennasmiðja
24. október 1985 héldu konur útifundi til að vekja athygli á stöðu sinni. Talið er að um 18 þúsund manns hafi sótt fund á...
2010
Menntaskólinn opnar dyr
Árið 1904 fengu Íslendingar heimastjórn með sérstakan ráðherra. Konungur valdi Hannes Hafstein sem ráðherra. Eitt fyrsta...
2010
Konur hefja á loft sérstakan fána Íslendinga
Þann 2. ágúst 1897 var haldin þjóðminningarhátíð í Reykjavík. Slík hátíð var haldin fyrst árið 1875 til að fagna stjórnarskránni og...
2010
Drög að jarðeldasögu Íslands
Frá landnámi hefur fjórum sinnum gosið í Eyjafjallajökli. Fyrst um 920, síðan 1612, 1821 og nú 2010. Í handritadeild Landsbókasafns...
2010
Kosningaréttur kvenna og Bríet Bjarnhéðinsdóttir
Þann 19. júní verða liðin 95 ár frá því að Kristján konungur X skrifaði undir lög frá Alþingi þess efnis að íslenskar konur ættu...
2010
Íslandssaga handa börnum og skólamaðurinn Jónas frá Hriflu
Í ár eru 125 ár liðin frá fæðingu Jónasar Jónssonar frá Hriflu en hann fæddist 1. maí 1885. Hann var einn umdeildasti og virtasti...
2010
Bréf Áslaugar Torfadóttur til föður síns, Torfa Bjarnasonar í Ólafsdal
Sendibréf Áslaugar Torfadóttur til föður síns, Torfa Bjarnasonar, eru kjörgripur aprílmánaðar. Alls er hér um 50 sendibréf að ræða...
2010
Aldrei að víkja
Árið 1909 gaf Vestur-Íslendingurinn A. J. Johnson (Andrés Jónsson í Ásbúð) út röð póstkorta í Winnipeg sem tileinkuð voru þekktum...
2010
Fyrsta íslenska skáldsagan
Piltur og stúlka, dálítil frásaga eftir Jón Þórðarson Thoroddsen er talin vera fyrsta íslenska skáldsagan. Sagan er rómantísk...
2010
Barátta góðs og ills í barnabók eftir John Ruskin
Kóngurinn í Gullá er barnabók sem skrifuð var í þjóðsagnastíl. Í henni segir frá dal einum þar sem menn lifa góðu og hamingjusömu...
2009
Aldarsaga Landsbókasafns Íslands 1818-1918
Jón Jacobson (1860-1925) landsbókavörður samdi í byrjun síðustu aldar minningarrit um aldarsögu Landsbókasafns Íslands 1818-1918,...
2009
Íslendingar safna fyrir nauðstatt fólk í Noregi
Á árum seinni heimsstyrjaldarinnar söfnuðu Íslendingar talsverðu fé til bágstaddra vegna stríðsátakanna. Alls safnaðist um fjórtán...
2009
Um frelsið eftir John Stuart Mill
Bókin Um frelsið, eftir John Stuart Mill (1806-1873), er eitt af grundvallarritum vestrænnar lýðræðishugsunar en Mill var einn...
2009
Ímynd Íslendinga ógnað
Árið 1607 kom út í Leyden í Hollandi bókin Islandia eftir Dithmar Blefken, sem fjallaði um Ísland og Íslendinga. Sú mynd sem þar var...
2009
1. september 1930
Talkvikmyndir sýndar í fyrsta sinn á Íslandi 30. október 1909 er sagt frá því í dagblaðinu Ísafold að kvöldið áður hafi verið...
2009
Jón Ólafsson Indíafari
Frægasta ferðasagan Jón Ólafsson, sem nefndur var „Indíafari" (4. nóvember 1593 - 3. maí 1679) var bóndasonur frá Svarthamri í...