Sýningar

24/4
2016

Dagana 12.-15. maí 2016 var bókamessa í Prag þar sem áhersla var lögð á bókmenntir Norðurlanda.  Meðal gesta voru Sjón og Yrsa...

4/4
2016

Í júní 2016 var sett upp örsýning í safninu um útgáfusögu símaskrárinnar. Fyrsta símaskráin var gefin út þann 15. ágúst 1905 af...

9/3
2016

Þann 8. mars var eiginhandarrit Hallgríms Péturssonar að Passíusálmunum samþykkt á landsskrá Íslands um Minni heimsins. Handritið...

5/3
2016

Catherine Eyjólfsson og Erik Skyum-Nielsen, þýðendur íslenskra höfunda á frönsku og dönsku. Sett hefur verið upp í safninu  lítil...

4/3
2016

Viðurkenning Hagþenkis 2015 var veitt við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðunni 2. mars.Viðurkenninguna hlaut Páll Baldvin...

2/10
2015

Íslenskar biblíuútgáfurHið íslenska biblíufélag er elsta starfandi félag á landinu og fagnar 200 ára afmæli árið 2015. Upphaf...

1/10
2015

Andri Snær Magnason og Yrsa Sigurðardóttir Sett hefur verið upp í safninu  lítil sýning með nokkrum erlendum útgáfum á þýðingum...

29/9
2015

Þriðjudaginn 27. október var opnuð sýning í tilefni þess að 60 ár eru liðin frá því að Halldór Laxness hlaut bókmenntaverðlaun...

29/9
2015

samruni orðlistar og myndlistar 31. október var dagur myndlistar og af því tilefni var opnuð  í safninu sýningin dadadieterdúr –...

29/9
2015

Sýning um hugmyndir, hönnun og skipulag Þann 1. október var opnuð sýning í tilefni af starfslokum Trausta Valssonar, prófessors og...

29/9
2015

Þann 21.september  2015 var opnuð sýning um Spánverjavígin 1615 í Landsbókasafni í tilefni af því að 400 ár eru liðin frá þessum...

29/9
2015

Yfirskrift sýningarinnar, sem er sett upp í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna, er tilvitnun í ræðu Bríetar...

12/2
2015

Prentsmiðjusaga Íslands Á sýningunni Prentsmiðjueintök er eintak úr hverri prentsmiðju á landinu frá því prentun hófst á Íslandi...

10/2
2015

Sýning um Hafsteinn Guðmundsson, hönnuð, bókagerðarmann, kennara, prentsmiðjustjóra og bókaútgefanda Hafsteinn Guðmundsson...

1/1
2015

Sett hefur verið upp lítil sýning með nokkrum erlendum útgáfum á þýðingum bóka eftir Arnald Indriðason og Auði Övu Ólafsdóttur, en...

1/12
2014

Sjón og Steinunn Sigurðardóttir Sett var upp í safninu haustið 2014 lítil sýning með nokkrum erlendum útgáfum á þýðingum bóka eftir...

1/12
2014

Fimmtudaginn 11. september 2014 var opnuð sýning til að minnast 400 ára afmælis Hallgríms Péturssonar prests og sálmaskálds. ...

1/12
2014

Sýningin er í tilefni af 20 ára afmæli Þjóðarbókhlöðu og eru á henni myndir frá opnun Þjóðarbókhlöðu 1. desember 1994....

1/12
2014

Sýningin Tryggvi Magnússon og skjaldarmerkið er í tilefni af 70 ára afmæli lýðveldisins og má þar m.a. sjá teikningar sem afkomendur...

15/8
2014

Svavars Gests (1926-1996) stofnaði útgáfufyrirtækið SG-hljómplötur árið 1964. Alls gaf fyrirtækið út 80 litlar 45 snúninga (45 rpm)...

23/6
2014

Sumarsýning handritasafns  í Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni Nú hefur verið opnuð í Landsbókasafni Íslands –...

<< <  2 af 6  > >>