Sýningar

1/3
2017

Viðurkenning Hagþenkis 2016 var veitt í Þjóðarbókhlöðunni við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 1. mars 2017 en hana hlaut Viðar...

20/2
2017

Í tilefni af aldarminningu Louisu Matthíasdóttur listmálara setti Kvennasögusafn Íslandsupp örsýningu í Þjóðarbókhlöðu í...

13/11
2016

Fimmtudaginn 12. maí 2016 var opnuð sýning í Þjóðarbókhlöðunni í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska bókmenntafélags. Á...

12/11
2016

Handritasafn Landsbókasafns varð 170 ára 2016, en það var stofnað 5. júní 1846. Af því tilefni var opnuð þann 17. maí 2016...

1/11
2016

Laugardaginn 12. nóvember kl. 14.30 var opnuð í Þjóðarbókhlöðu sýningin  KÍNA OG ÍSLAND - samskipti vinaþjóða. Sýningin...

19/10
2016

Föstudaginn 21. október kl. 14-17 var opnuð í Þjóðarbókhlöðu sýningin „Skáldskapurinn vaknar inni í mér“. Á sýningunni eru...

1/10
2016

Í tilefni aðventunnar hefur verið sett upp í safninu örsýning á nokkrum jólatengdum útgáfum frá síðustu tveimur öldum eða svo....

28/9
2016

´ Þann 27. september 2016 var opnuð í safninu lítil sýning um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur en 160 ár voru þá liðin frá fæðingu...

25/4
2016

  Föstudaginn 22. apríl 2016 var opnuð í safninu sýning á ljóðum Snorra Hjartarsonar. Á sýningunni er haldið á loft ljóðaperlum...

24/4
2016

Dagana 12.-15. maí 2016 var bókamessa í Prag þar sem áhersla var lögð á bókmenntir Norðurlanda.  Meðal gesta voru Sjón og Yrsa...

4/4
2016

Í júní 2016 var sett upp örsýning í safninu um útgáfusögu símaskrárinnar. Fyrsta símaskráin var gefin út þann 15. ágúst 1905...

9/3
2016

Þann 8. mars var eiginhandarrit Hallgríms Péturssonar að Passíusálmunum samþykkt á landsskrá Íslands um Minni heimsins....

5/3
2016

Catherine Eyjólfsson og Erik Skyum-Nielsen, þýðendur íslenskra höfunda á frönsku og dönsku. Sett hefur verið upp í safninu...

4/3
2016

Viðurkenning Hagþenkis 2015 var veitt við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðunni 2. mars. Viðurkenninguna hlaut Páll Baldvin...

2/10
2015

Íslenskar biblíuútgáfur Hið íslenska biblíufélag er elsta starfandi félag á landinu og fagnar 200 ára afmæli árið 2015. Upphaf...

1/10
2015

Andri Snær Magnason og Yrsa Sigurðardóttir Sett hefur verið upp í safninu  lítil sýning með nokkrum erlendum útgáfum á þýðingum...

29/9
2015

Þriðjudaginn 27. október var opnuð sýning í tilefni þess að 60 ár eru liðin frá því að Halldór Laxness hlaut bókmenntaverðlaun...

29/9
2015

samruni orðlistar og myndlistar 31. október var dagur myndlistar og af því tilefni var opnuð  í safninu sýningin...

29/9
2015

Sýning um hugmyndir, hönnun og skipulag Þann 1. október var opnuð sýning í tilefni af starfslokum Trausta Valssonar,...

29/9
2015

Þann 21.september  2015 var opnuð sýning um Spánverjavígin 1615 í Landsbókasafni í tilefni af því að 400 ár eru liðin frá þessum...

29/9
2015

Yfirskrift sýningarinnar, sem er sett upp í tilefni af 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna, er tilvitnun í ræðu Bríetar...

<< <  2 af 6  > >>