Sýningar

1/12
2014

Fimmtudaginn 11. september 2014 var opnuð sýning til að minnast 400 ára afmælis Hallgríms Péturssonar prests og sálmaskálds....

1/12
2014

Sýningin er í tilefni af 20 ára afmæli Þjóðarbókhlöðu og eru á henni myndir frá opnun Þjóðarbókhlöðu 1. desember 1994....

1/12
2014

Sýningin Tryggvi Magnússon og skjaldarmerkið er í tilefni af 70 ára afmæli lýðveldisins og má þar m.a. sjá teikningar sem...

15/8
2014

Svavars Gests (1926-1996) stofnaði útgáfufyrirtækið SG-hljómplötur árið 1964. Alls gaf fyrirtækið út 80 litlar 45 snúninga (45 rpm)...

23/6
2014

Sumarsýning handritasafns  í Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni Nú hefur verið opnuð í Landsbókasafni Íslands –...

11/6
2014

Fimmtudaginn 5. júní var opnuð í Þjóðarbókhlöðu sýning um franska landkönnuðinn Yves-Joseph de Kerguelen – Tremarec. Á sýningunni...

2/6
2014

sýning í Þjóðarbókhlöðu í samstarfi við Listahátíð Mánudaginn 26 maí var opnuð sýning í Þjóðarbókhlöðu í samstarfi við...

8/5
2014

Föstudaginn 2. maí 2014 var opnuð í Þjóðarbókhlöðunni sýningin Norrænt bókband 2013. Við opnun sýningarinnar fluttu ávörp þau...

12/3
2014

– sýning um Melittu Urbancic Laugardaginn 8. mars 2014 var opnuð sýning í Þjóðarbókhlöðunni um skáldkonuna, myndhöggvarann og...

12/3
2014

Íslensk torfhús eftir Hjörleif Stefánsson í útgáfu Crymogeu viðurkenning Hagþenkis 2013 Viðurkenning Hagþenkis var veitt í...

13/2
2014

Opnuð hefur verið sýning við Íslandssafn um Nínu Tryggvadóttur listmálara og rithöfund, en 100 ár voru nýlega liðin frá fæðingu...

3/12
2013

Sýning hefur verið opnuð í safninu um Steingrím Thorsteinsson skáld, en 100 ár eru um þessar mundir frá andláti hans. Steingrímur...

3/12
2013

Á jólasýningu safnsins má sjá úrval jólamerkja Barnauppeldissjóðs Thorvaldsenfélagsins, en 100 ár eru frá því félagið gaf út fyrsta...

14/10
2013

frá 1977 til samtímans Á sýningunni er úrval einstakra verka á ýmsum miðlum frá síðustu áratugum. Verkin eiga það flest...

18/9
2013

Listir og menning sem meðferð við Alzheimers sjúkdómnum Opnun sýningarinnar og kynning á bókinni Frásagnir minninganna með...

29/8
2013

Sýning um Eirík Magnússon bókavörð í Cambridge (1833-1913) Opnuð hefur verið sýning í tilefni af 100. ártíð Eiríks Magnússonar...

27/8
2013

Sumarsýning í Þjóðarbókhlöðu Laug­ar­daginn 25. maí var opnuð í Þjóð­ar­bók­hlöðu sýn­ingin Utangarðs? sem fjallar um...

21/8
2013

Sýning og fyrirlestrar í Þjóðarbókhlöðu föstudaginn 23. ágúst 16–18 Föstudaginn 23. ágúst 2013 kl. 16-18, verður opnuð í...

8/4
2013

Stofnfundur Femínistafélags Íslands var haldinn þann 14. mars árið 2003 í húsi Miðbæjarskólans. Á framhaldsstofnfundi tveimur vikum...

22/3
2013

Nafn Veru Hertzsch er mörgum Íslendingum kunnugt og órjúfanlega tengt Halldóri Laxness og uppgjöri hans við Sovétkommúnismann sem...

3/3
2013

Sýning í tilefni af 150 ára afmæli útgáfunnar Jón Árnason (1819-1888) tók saman og gaf út þjóðsagnasafnið Íslenskar þjóðsögur...

<< <  3 af 6  > >>