Sýningar

8/4
2013

Stofnfundur Femínistafélags Íslands var haldinn þann 14. mars árið 2003 í húsi Miðbæjarskólans. Á framhaldsstofnfundi tveimur vikum...

22/3
2013

Nafn Veru Hertzsch er mörgum Íslendingum kunnugt og órjúfanlega tengt Halldóri Laxness og uppgjöri hans við Sovétkommúnismann sem...

3/3
2013

Sýning í tilefni af 150 ára afmæli útgáfunnar Jón Árnason (1819-1888) tók saman og gaf út þjóðsagnasafnið Íslenskar þjóðsögur...

1/2
2013

Fjallkonan Kristín Dahlstedt Jónsdóttir (1876-1968) fæddist að Botni í Dýrafirði. Átján ára gömul kynnist hún Magnúsi...

12/12
2012

Landsbókasafnið minnist þess að nú eru 100 ár liðin frá fæðingu Thorbjørn Egners með sýningu í samstarfi viðsendiráð Noregs,...

3/12
2012

Elías Mar skrifaði Vögguvísu sumarið 1949, þá 25 ára gamall. Vögguvísa hefur þá sérstöðu að vera samtímasaga um unglinga í...

3/12
2012

Árið 1932 kom út kvæðakver Jóhannesar úr Kötlum Jólin koma með vísum um íslenskar jólavættir. Tryggvi Magnússon myndskreytti...

4/9
2012

Ljósmyndasýning bandarísku listakonunnar Jean Larson, opnuð 15. september. Myndirnar eru teknar á Vestfjörðum og sýna...

7/7
2012

150 ára minning 1861-2011 Sýning helguð minningu Benedikts S. Þórarinssonar sem var kaupmaður í Reykjavík og bókasafnari, en...

7/6
2012

Sýning helguð 110 ára fæðingardegi Halldórs Laxness var opnuð á degi bókarinnar 23. apríl síðastliðinn. Sýningin fjallar um æsku...

21/5
2012

Forsetaembættið var stofnað árið 1944 með stjórnarskrá Lýðveldisins Íslands. Alþingi kaus Svein Björnsson forseta á Þingvöllum 17....

7/5
2012

Dr. Stefán Einarsson málvísindamaður Sýning um líf og störf dr. Stefáns Einarssonar málvísindamanns opnuð á degi bókarinnar 23....

4/5
2012

Á Degi bókarinnar, mánudaginn 23. apríl s.l. voru  fjórar sýningar opnaðar í safninu. Sýning helguð 110 ára fæðingardegi...

24/4
2012

Sýningin Prentlist og Passíusálmar var opnuð í anddyri Hallgrímskirkju laugardaginn 24. mars. Sýningin er samstarfsverkefni...

21/3
2012

Viðurkenning Hagþenkis 2011, félags höfunda fræðibóka og kennslugagna, var veitt við hátíðlega athöfn í Þjóðarbókhlöðunni 7. mars....

20/4
2011

Síðasta vetrardag, miðvikudaginn 20. apríl 2011, opnaði í Landsbókasafni Íslands – Háskólabókasafni sýningin Lífsverk . Sýningin...

28/2
2011

Frumkvöðull kvenna í læknastétt. Félag kvenna í læknastétt opnaði sýningu um Kristínu Ólafsdóttur lækni í Þjóðarbókhlöðu...

19/1
2011

í Þjóðarbókhlöðu sunnudaginn 16. janúar 2011 Sunnudaginn 16. janúar sl. var haldið málþing um búnaðarskólann í...

8/12
2010

í bókasafni Einars Benediktssonar Opnuð hefur verið í Þjóðarbókhlöðu, fyrstu hæð, sýning á bókum úr bókasafni Einars...

6/12
2010

Jólin í samfélaginu – samfélagið í jólunum er að þessu sinni yfirskrift jólasýningarinnar í Þjóðarbókhlöðu. Á sýningunni má sjá hve...

26/10
2010

Opnuð hefur verið í Þjóðarbókhlöðu sýningin Brot úr baráttunni . Á sýningunni eru rifjaðar upp góðar minningar frá...

<< <  4 af 6  > >>