Fréttasafn

4/4
2018

Fimmtudaginn 5. apríl mun Pétur H. Ármannsson, arkitekt og sviðsstjóri hjá Minjastofnun Íslands, flytja erindið „„Veglegasta og...

20/3
2018

  Streymi frá dagskrárliðum Verkefnavökunnar í fyrirlestrasal Verkefnavaka 2018 Þjóðarbókhlaðanfimmtudaginn 22. mars kl....

16/3
2018

Þann 14. mars var opnuð sýning í Þjóðarbókhlöðu í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Íslands og afmælisnefnd fullveldisársins í...

7/3
2018

Á Hugvísindaþingi á laugardag mun starfsfólk handritasafns og Kvennasögusafns segja frá heimildunum sem eru nýttar í tengslum við...

1/3
2018

Viðurkenning Hagþenkis var veitt þann 28. febrúar í Þjóðarbókhlöðunni við hátíðlega athöfn en hana hlaut Steinunn Kristjánsdóttir...

23/2
2018

Johann Wolfgang von Goethe (1749–1832) – stórskáld og vísindamaður   Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing, sem halda átti...

2/2
2018

Landsbókasafnið tekur þátt í safnanótt með því að Gunnar Marel Hinriksson sérfræðingur á handritasafni segir frá Íslandskortum...

31/1
2018

Einkaskjalasafn Nóbelskáldsins Haldórs Laxness er varðveitt á Handritasafni Landsbókasafns Íslands. Þar má meðal annars finna margar...

8/1
2018

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn hefur nú aftur tekið við vefnum openaccess.is/opinnadgangur.is og mun sjá um rekstur hans í...

5/1
2018

Árið 2018 fagnar Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn því að 200 ár eru liðin frá stofnun þess. Af því tilefni stendur...

3/1
2018

Þann 9. nóvember 2017 undirritaði Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn Expression of Interest in the Large-scale Implementation...

2/1
2018

Árið 2018 fagnar Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn því að 200 ár eru liðin frá stofnun þess. Af því tilefni stendur safnið...

8/11
2017

Vakin er athygli á tilraunaaðgangi að ImageQuest myndabanka Encyclopædia Britannica.  Aðgangurinn er í landsaðgangi og er öllum sem...

25/10
2017

Hafðu samband er nýr tengill (í leiðarstiku) á vef safnsins. Þar er í boði: Netspjall við upplýsingafræðinga  Upplýsingar um...

24/10
2017

Alþjóðleg vika opins aðgangs er dagana 23. - 29. október 2017 Þema vikunnar: "Open in order to..." sem útleggst á íslensku: "Opið...

18/10
2017

    Nýjar rannsóknir á sögu Íslands á átjándu og nítjándu öld   Félag um átjándu aldar fræði heldur málþing undir...

9/10
2017

Föstudaginn 6. október, á fæðingardegi Benedikts Gröndal, var opnuð í safninu sýning um Benedikt Gröndal í samstarfi við Reykjavík...

24/9
2017

Sunnudaginn 24. september kl. 14 mun Gunnar Marel Hinriksson, sérfræðingur á handritasafni Landsbókasafni Íslands –...

1 af 28  > >>