Þjónusta safnsins með takmörkunum vegna Covid-19

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn er opið með takmörkunum sem núgildandi reglugerð um takmörkun á samkomum vegna farsóttar setja.  

Gestir sótthreinsa sjálfir borð, lyklaborð og ljósritunarvélar sem þeir nota, fyrir og eftir notkun. Sótthreinsiefni er í afgreiðslu á hverri hæð. 
 
Hópvinnuherbergi eru opin. 
 
Háma og nestisaðstaðan á 2. hæð eru opin.  

Síðast uppfært 30. ágúst 2021

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Spjallið er opið 9:00 - 16:00 virka daga.

Hleður spjall...
Netspjall