Þjónusta safnsins með takmörkunum vegna Covid-19

Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn er opið með eftirfarandi takmörkunum sbr. reglugerð frá heilbrigðisráðuneytinu.:

  • Takmarkanir gilda 12. – 25. febrúar 2022.
  • Nálægðarmörk eru 1 metri á milli einstaklinga sem ekki eru í nánum tengslum. Ef ekki er hægt að virða mörkin er skylt að nota andlitsgrímu.

 

Til að hafa samband við þjónustuborð:

Síðast uppfært 14. febrúar 2022

Netspjall_

Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.

Spjallið er opið 9:00 - 16:00 virka daga.

Hleður spjall...
Netspjall