Nafnasamkeppni

Sumarið 2019 var undirritaður samningur um kaup á upplýsingakerfi fyrir rannsóknir á Íslandi (Current Research Information System – CRIS). Kerfið er af gerðinni Pure frá fyrirtækinu Elsevier og er notað víða um heim. Undirbúningur fyrir innleiðingu kerfisins í háskóla og helstu rannsóknastofnanir hér á landi er í fullum gangi.

Nú er leitað eftir nafni á þetta kerfi

  • Nafnið þarf að vera að vera lýsandi
  • Má ekki innihalda séríslenska stafi
  • Þarf að vera hægt að fallbeygja
  • Lén fyrir nafnið þarf að vera laust

  • Lokafrestur til að senda inn tillögu: 1. júní
  • Verðlaun: Gjafabréf að andvirði 30 þús. krónur

Stjörnumerktir (*) reitir verða að vera fylltir út.

Netspjall