Sigvaldi Kaldalóns

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sýning um Sigvalda Kaldalóns var opnuð í Þjóðarbókhlöðu þann 24. maí 2017. Sýningin er unnin með styrk frá Minningarsjóði Sigvalda Kaldalóns og er í samstarfi sjóðsins, Snjáfjallaseturs og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns. Upphafleg gerð sýningarinnar var sett upp á vegum Snjáfjallaseturs í Dalbæ á Snæfjallaströnd 2004 og var hún síðar sett upp á Ísafirði og á Hólmavík. Á sýningunni má hlýða á hljóðritanir á tónlist Sigvalda Kaldalóns sem varðveitt er í Hljóðsafni Landsbókasafns Íslands-Háskólabókasafns og sjá nótnaútgáfur á lögum tónskáldsins sem fyrst komu út fyrir um hundrað árum.

Sýningin stóð til 3. apríl 2018.

Sýningarskrá

Sýningarspjöld

Eldri sýningar og viðburðir

Allar sýningar

Maístjarnan

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar

Savanna tríóið

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Jón Vídalín – þriggja alda ártíð

Jón Vídalín – þriggja alda ártíð

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar