Safnið stendur að ýmsum verkefnum, bæði eitt og í samstarfi við aðra. Hér eru tenglar á nokkra vefi sem tengjast safninu:
Bækur.is | Stafrænar endurgerðir gamalla íslenskra bóka. |
Handrit.is | Samskrá íslenskra handrita í þremur handritasöfnum. |
Hljóðsafn | Tónlist og önnur hljóðrit sem safnið varðveitir. |
Íslandskort | Myndir af gömlum Íslandskortum og ágrip af kortasögu. |
Tímarit.is | Mynduð eintök íslenskra, færeyskra og grænlenskra dagblaða og tímarita. |
Bókaskrá | Skrá yfir útgefin íslensk rit til ársins 1844. |
Hvar.is | Vefur landsaðgangs að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum. |
IRIS | Rannsóknargátt sem sýnir rannsóknavirkni íslenskra háskóla og stofnana sem eiga aðild að kerfinu. |
Íslensk útgáfuskrá | Skrá yfir efni útgefið á Íslandi með tölfræði. |
Ísmús | Gagnasafn um íslenskan músík- og menningararf. Hljóðrit, ljósmyndir, kvikmyndir, handrit og texti. |
Leiðarvísar.is | Hjálpargögn við heimildaleit, tenglar við gagnasöfn og margvíslegt fræðsluefni. |
Leitir.is | Samþætt leitargátt sem leitar í mörgum rafrænum gagnasöfnum í einu, meðal annars í samskrá íslenskra bókasafna. |
Lykilskrá | Skrá um mannanöfn, skipulagsheildir, efnisorð og landfræðiheiti úr nafnmyndaskrá Gegnis. |
Opin vísindi | Safn rannsóknarafurða og doktorsritgerða í opnum aðgangi á vegum íslenskra háskóla frá 2016. |
Rafhlaðan | Rafrænt varðveislusafn sem tekur við rafrænu efni sem berst í skylduskilum. |
Skemman | Rafrænt varðveislusafn lokaverkefna háskóla á Íslandi (bakkalár- og meistaraprófsverkefni). |
Vefsafn | Safn vefsíðna af þjóðarléninu .is. |
Þýðingar Íslendingasagna | Skrá yfir þýðingar Íslendingasagna og þátta, Eddukvæða, biskupasagna, fornaldarsagna, riddarasagna og konungasagna. |
Hallgrímur Pétursson | Um Hallgrím Pétursson og Passíusálmana |
Handbók skrásetjara | Handbók fyrir bókfræðilega skráningu í samskrá bókasafna. |
Jón Árnason | Fræðsluvefur um Jón Árnason og þjóðsagnasafn hans. |
Jónas Hallgrímsson | Vefur um þjóðskáldið Jónas Hallgrímsson. |
Konur og stjórnmál | Saga kosningaréttar kvenna á Íslandi. |
Kvennasögusafn Íslands | Kvennasögusafn miðlar þekkingu um kvennasögu og rannsóknir og aðstoðar við öflun heimilda. |
Leikminjasafn Íslands | Leikminjasafn varðveitir og miðlar þekkingu um sviðslistasögu Íslands. |
Miðstöð munnlegrar sögu | Safn og rannsókna- og fræðslustofnun á sviði munnlegrar sögu. |
Opinnadgangur.is | Vefur Landsbókasafns Íslands — Háskólabókasafns um opinn aðgang að vísindaefni og rannsóknaniðurstöðum sem styrktar eru af opinberu fé. |
Tónlistarsafn Íslands | Safn um íslenska tónlist, tónmenningu og tónminjar. |
Netspjall_
Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.