Háma sér um veitingasölu á 2. hæð í Þjóðarbókhlöðu.
Háma er í eigu Félagsstofnunar stúdenta sem rekur veitingasölu víða á háskólasvæðinu. Hjá Hámu er lögð áhersla á að mæta þörfum stúdenta og annarra gesta safnsins. Stúdentar við Háskóla Íslands njóta sömu kjara í Hámu í Þjóðarbókhlöðu og á öðrum útsölustöðum Hámu.
Hægt er að panta veitingar hjá Hámu fyrir fundi og ráðstefnur á háskólasvæðinu, sjá nánar hér.
Háma í Þjóðarbókhlöðu er opin 9-15 á virkum dögum yfir vetrartímann.
Netspjall_
Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.