Velkomin í Þjóðarbókhlöðuna

Nýtt myndband til að kynna þjónustu Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns í Þjóðarbókhlöðunni. ...

Kjörgripur mánaðarins

Afrakstur af vinnu Björns var kort af Íslandi sem Bókmenntafélagið gaf út á fjórum blöðum 1844–1848, en árið 1849 kom út minni gerð þess á einu blaði. ...

Fréttir

19/10
2016

Föstudaginn 21. október kl. 14-17 verður opnuð í Þjóðarbókhlöðu sýningin „Skáldskapurinn vaknar inni í mér“. Á sýningunni eru...

7/10
2016

Út er komin skýrsla um innleiðingu RDA-skráningarreglnanna á Íslandi frá 1. janúar 2015 til 20. maí 2016. Höfundur skýrslunnar er...

28/9
2016

´ Þann 27. september var opnuð í safninu lítil sýning um Bríeti Bjarnhéðinsdóttur en 160 ár eru nú liðin frá fæðingu þessa...

Sýningar

20/5
2016

Handritasafn Landsbókasafns er 170 ára um þessar mundir, en það var stofnað 5. júní 1846. Af því tilefni var opnuð þann 17. maí...

13/5
2016

Fimmtudaginn 12. maí var opnuð sýning í Þjóðarbókhlöðunni í tilefni af 200 ára afmæli Hins íslenska bókmenntafélags. Á sýningunni...

25/4
2016

  Föstudaginn 22. apríl var opnuð í safninu sýning á ljóðum Snorra Hjartarsonar. Á sýningunni er haldið á loft ljóðaperlum Snorra...