Eyðublöð

Beiðni um heimildaleit

Sérfræðingar í upplýsingaþjónustu framkvæma heimildaleit gegn gjaldi (sjá gjaldskrá). Almennt má reikna með að heimildaleit taki fjórar klst. Þessi þjónusta er ekki hugsuð fyrir námsmenn. Þeim stendur til boða leiðsögn í heimildaöflun.

Kynningar eða fræðsla

Hægt er að panta kynningar og/eða sérsniðnar kynningar að óskum einstakra hópa. Lágmarksfjöldi í hópkynningu er sjö manns.

Beiðni um almenna kynningu og leiðsögn um safnið

Kynning á sögu, hlutverki, safnkosti og skipulagi.

Rit úr geymslum

Eyðublað til að panta rit úr geymslum safnsins.

Greinaþjónusta

Starfsfólk millisafnalána ljósritar greinar úr ritum safnsins. Ekki þarf að hafa bókasafnsskírteini til að nýta sér þessa þjónustu. Greinaþjónustan er gegn gjaldi (sjá gjaldskrá).

ISBN / ISSN / ISMN

Umsókn um alþjóðlegu bóka- og tímaritanúmerin.

Ritakaup

Óskir og tillögur um ritakaup. Nemendur, fræðimenn og aðrir notendur safnsins geta komið með uppástungur um ritakaup.

Leigja fyrirlestrasal

Umsókn um að taka fyrirlestrarsal safnsins á leigu (sjá gjaldskrá).

Leigja kennslustofu

Umsókn um að taka kennslustofu safnsins á leigu (sjá gjaldskrá).

Lesherbergi

Umsókn um lesherbergi. Lesherbergin eru leigð til mánaðar í senn (sjá gjaldskrá).