Kynning á sögu, hlutverki, safnkosti og skipulagi. Reynt er að sérsníða kynningar að óskum einstakra hópa.
Sérfræðingar í upplýsingaþjónustu bjóða upp á fjölbreytta fræðslu og kynningar.
Starfsfólk handritasafns sækir gögn í geymslur safnsins tvisvar á dag. Pantanir þurfa að liggja fyrir kl. 9:30 og 13:30.
Sérfræðingar í upplýsingaþjónustu framkvæma heimildaleit gegn gjaldi. Þessi þjónusta er ekki hugsuð fyrir námsmenn. Þeim stendur til boða leiðsögn í heimildaleit.
Við bjóðum nemendum HÍ upp á stutta leiðsögn í heimildaleit. Miðað er við að aðstoðin taki 30-45 mínútur og eru nemendur hvattir til að undirbúa sig vel svo tíminn nýtist sem best.
Starfsfólk Íslandssafns sækir rit í geymslur safnsins til að lána inn á lestrarsal á 1. hæð.
Safnið sér um að úthluta DOI númerum fyrir greinar í íslenskum vísindatímaritum. Hægt er að sækja um DOI númer með því að fylla út eftirfarandi eyðublað.
Starfsfólk millisafnalána ljósritar greinar úr ritum safnsins gegn gjaldi. Ekki þarf að hafa bókasafnsskírteini til að nýta sér þessa þjónustu.
Umsókn um alþjóðlegu bóka-, tímarits- og nótnanúmerin.
Umsókn um alþjóðlega bókanúmerið fyrir doktorsritgerð.
Umsókn um að taka fyrirlestrasal safnsins á leigu.
Kennslustofan er á 3. hæð og þar eru 24 sæti.
Fræðimenn, háskólanemar í framhaldsnámi sem vinna að lokaverkefni og aðrir sem vinna að ákveðnu rannsóknarverkefni geta sótt um að taka lesherbergi á leigu. Lesherbergin eru leigð til mánaðar í senn.
Safnið sér um innkaup á ritum fyrir Háskóla Íslands samkvæmt óskum kennara. Nemendur, fræðimenn og aðrir notendur safnsins geta komið með uppástungur um ritakaup.
Eyðublað til að panta rit úr geymslum safnsins.
Netspjall_
Vinsamlegast kynntu þig með nafni og netfangi.
Okkur er umhugað um persónuvernd