Gjaldskrá

AðstaðaEiningVerð
Fyrirlestrarsalur* 1 dagur kr. 40.000
1/2 dagur kr. 24.000
1 kvöld kr. 20.000
Öll tæki innifalin
Kennslustofa* 1 klst. kr. 3.000
Lesherbergi   Vetur | Sumar
1 mánuður kr. 7.500 | 6.000
1 mán. með tölvu kr. 10.000 | 8.000
Geymsluskápar Skilagjald kr. 3.000
ÚtlánEiningVerð
Bókasafnsskírteini** Árgjald kr. 1.800
Endurútgáfa ef glatast kr. 600
Vanskil (dagsektir)
Venjuleg bók kr. 40
Tón- og myndsafn kr. 300
Námsbókasafn kr. 300
Millisafnalán* Bók frá Norðurlöndum kr. 2.400
Bók frá safni utan Norðurlanda kr. 3.600
Bók frá innlendu safni kr. 1.200
Ljósrit af grein
1-20 bls.
kr. 1.200
Ljósrit af grein
>21 bls.
kr. 2.400
Rit sem glatast lágmark kr. 8.000
Ljósritun og prentunEiningVerð
Ljósritunarkort seld í afgreiðslu 5 einingar kr. 100
20 einingar kr. 400
60 einingar kr. 1.200
100 einingar kr. 2.000
Skilagjald er kr. 1.000 fyrir öll kort
Ljósritun úr handritum og ritum Íslandssafns Hvert ljósrit kr. 60
Stafrænar myndir Hver mynd kr. 6.200
Prentun úr tölvu A4 kr. 30
A4 báðum megin kr. 50
Önnur þjónustaEiningarVerð
Afrit úr vefsafni
(www.vefsafn.is)
Grunngjald kr. 9.900
Tímavinna kr. 7.500
Heimildaleit
(sjá eyðublað)
Grunngjald (2 klst) kr. 9.900
Tímavinna kr. 7.500
Bókfræðileg skráning Hvert rit kr. 2.000
Aðstaða til kvikmyndatöku (innifalin er undirbúningsvinna og aðstoð á staðnum) kr. 20.000/klst

*Nemendur og starfsfólk Háskóla Íslands fá 50% afslátt af þessari þjónustu.
**Skírteini fyrir starfsfólk og nemendur Háskóla Íslands eru án endurgjalds.