Victoria Ann Cribb - þýðandi íslenskra bókmennta á ensku

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Victoria Ann Cribb er mik­il­virkur þýðand­i með brenn­andi áhuga á ís­lensk­um bók­mennt­um og tungu. Victoria er um þess­ar mund­ir að ljúka doktors­prófi í forn­ís­lensku frá Cambridge-há­skóla. Hún hefur þýtt bæk­ur eft­ir Sjón, Arn­ald Indriðason, Andra Snæ Magna­son, Yrsu Sig­urðardótt­ur, Stein­unni Sig­urðardótt­ur, Gyrði Elías­son og Torfa Tul­inius svo nokkr­ir höf­und­ar séu nefnd­ir.

Í september 2017 hlaut Victoria Ann Cribb ásamt Eric Boury heiðursviðurkenningu þýðenda íslenskra bókmennta á erlend mál – Orðstír 2017.

Eldri sýningar og viðburðir

Allar sýningar
dadadieterdúr

dadadieterdúr

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Handrit kvenna dregin fram

Handrit kvenna dregin fram

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Handritasafn Landsbókasafns 170 ára

Handritasafn Landsbókasafns 170 ára

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Þýðingar á íslenskum bókmenntum

Þýðingar á íslenskum bókmenntum

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar