Fyrstu kynni: Grænlendingar á Ísafirði 1925

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

 
Árið 1925 komu sjaldséðir gestir til Ísafjarðar, tæplega 90 Grænlendingar. Á sýningunni er fjallað um hvernig þessi heimsókn átti rætur að rekja til deilna Dana og Norðmanna um yfirráð á hluta Austur-Grænlands, hvernig tekið var á móti gestunum á Ísafirði, athyglina sem hún vakti og hvaða þýðingu hún hafði fyrir samskipti þjóðanna.

Sýningin er samstarfsverkefni Landsbókasafns Íslands - Háskólabókasafns, Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur, Háskóla Íslands og Safnahússins á Ísafirði. 
Stærsti hluti sýningarinnar er í Veröld – húsi Vigdísar, en annar hluti í Þjóðarbókhlöðu þar sem má m.a. sjá bækur, greinar um Grænland og Grænlendinga í tímaritum og ljósmyndir.

Sýningin stendur til 29. apríl.

Eldri sýningar og viðburðir

Allar sýningar
Plötusafn Sigurjóns Samúelssonar

Plötusafn Sigurjóns Samúelssonar

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Og kona hans

Og kona hans

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Jóla- og nýárskort frá fyrri hluta 20. aldar

Jóla- og nýárskort frá fyrri hluta 20. aldar

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar
Páll Björnsson - 400 ára minning

Páll Björnsson - 400 ára minning

Sýning í Þjóðarbókhlöðu

Sjá nánar